Fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunahafar í 8. bekk

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunaafhending - 10.4.2014

Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram miðvikudaginn 9. apríl.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leikfélag BHS frumsýnir Breakfast club - 28.3.2014

Leikfélag BHS frumsýnir leikritið Breakfast club fimmtudaginn 3. apríl kl. 19.30.  Leikstjóri er Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Lesa meira
Þýskunemendur og kennarar

Brynhildur og Þorsteinn bæði á ólympíuleikana í þýsku - 19.3.2014

Tveir nemendur Borgarholtsskóla munu keppa fyrir Íslands hönd á ólympíuleikunum í þýsku í sumar.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15.3.2014

164 nemendur unglingadeilda tóku þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Borgarholtsskóla á föstudaginn.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS mars 2014

Lið BHS í 2. sæti í Gettu betur - 15.3.2014

Glæsileg frammistaða hjá liði BHS, en dugði þó ekki gegn sterku liði MH.

Lesa meira
Sigurborg Jónsdóttir, Brynhildur Ásgeirsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir og Bernd Hammerschmidt

Forpróf fyrir ólympíuleika í þýsku - 14.3.2014

Brynhildur Ásgeirsdóttir nemandi á bóknámsbraut Borgarholtsskóla hlaut hæstu einkunn yfir landið.  Hún hlaut einkunnina 9.37.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS

BHS í úrslitum Gettu betur - 14.3.2014

Lið Borgarholtsskóla mætir liði MH í úrslitum Gettu betur laugardaginn 15. mars.  Mæting í Háskólabíói kl. 19:00.

Lesa meira
Iðnnemakeppni - bílasmiðir

Úrslit og myndband úr Kórnum - 12.3.2014

Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið um helgina og hér má sjá úrslit mótsins og myndband sem tekið var um helgina.

Lesa meira
Iðnnemakeppni - Gabríel

Iðnnemakeppni í Kórnum - 7.3.2014

Nemendur skólans taka þátt i íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Kórnum samhliða framhaldsskólakynningu.

Lesa meira
Framhaldsskólakynning í Kórnum

Borgarholtsskóli í Kórnum - 6.3.2014

Dagana 6.-8. mars fer fram framhaldsskólakynning í Kórnum í Kópavogi og er Borgarholtsskóli með kynningarbás þar.

Lesa meira
gledi2

Ný facebook síða BHS - 5.3.2014

Ný facebook síða hefur verið sett upp fyrir Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Spurningakeppni milli nemenda og kennara

BHS í undanúrslitum Gettu betur - 4.3.2014

Lið BHS keppir við lið MA í undanúrslitum Gettu betur á föstudagskvöldið.  Nemendur og kennarar kepptu í hádeginu í dag.

Lesa meira
Opið hús 26. febrúar 2014

Frá opnu húsi - 27.2.2014

Opið hús var í skólanum í gær miðvikudaginn 26. febrúar.

Lesa meira
Jeppaferð

Jeppaferð á skóhlífadögum - 21.2.2014

Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum.  40 nemendur og 4 kennarar fóru á 23 jeppum.

Lesa meira
Glæsiball

Fyrirtaks glæsiball - 21.2.2014

Hið árlega glæsiball var haldið í gærkvöldi í veislusalnum Borgartúni 6.

Lesa meira
Skóhlífadagar - matreiðsla

Skóhlífadagar - 19.2.2014

Skóhlífadagar standa nú yfir og er hefðbundin kennsla brotin upp í dag og á morgun. 

Lesa meira
Lilja Sveinsdóttir og Atasía

Ánægjuleg heimsókn - 17.2.2014

Nemendur félagsliðabrautar fengu blindrahund og eiganda hans í  heimsókn á föstudaginn var. Lesa meira
Gettu betur lið BHS

Komnir í undanúrslit Gettu betur - 17.2.2014

Borgarholtsskóli tryggði sér sæti í undanúrslitakeppni Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Garðabæjar.

Lesa meira
Þjónustubraut í hópefli

Keiluferð - 7.2.2014

Á dögunum fóru nemendur og kennarar þjónustubrauta í Egilshöll þar sem farið var í hópleiki og keilu.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 2014

Vel heppnað kaffihúsakvöld - 6.2.2014

Kaffihúsakvöld var haldið í gærkvöldi.  Nemendur, foreldrar og starfsfólk komu saman og nutu veitinga og skemmtiatriða.

Lesa meira
Kennaranemar úr MK

Kennaranemar í heimsókn - 30.1.2014

Kennaranemar komu í heimsókn á þriðjudaginn var og voru þau að kynna sér starfsemi skólans.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS

Komnir í átta liða úrslit í Gettu betur - 27.1.2014

Lið Borgarholtsskóla er komið í átta liða úrslit í Gettu betur.

Lesa meira
Hjörleifur Steinn og Tómas Ingi

Karen Lind vann söngkeppnina - 27.1.2014

Söngkeppni Borgarholtsskóla var haldin fimmtudaginn 16. janúar sl. og varð Karen Lind í 1. sæti.

Lesa meira
Mynd af bóknámshúsi og stjórnunarálmu

Fyrstu dreifnámslotur vorannar - 13.1.2014

Fyrsta dreifnámslota vorannar var um síðastliðna helgi.  Á þriðja hundrað nemendur mættu til leiks.

Lesa meira
Útskrift desember 2013

Útskriftarhátíð í desember 2013 - 20.12.2013

Í dag var brautskráning nema í Borgarholtsskóla.  126 nemendur voru brautskráðir að þessu sinni.

Lesa meira
Afreksnemendur

Afreksnemendur í æfingahópa - 13.12.2013

Fimm nemendur voru nýlega valdir í æfingahópa landsliða, annars vegar í u20 ára í handbolta og hins vegar í u19 ára í knatspyrnu.

Lesa meira
Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Gull fyrir hreyfingu - 4.12.2013

Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir hreyfingu þegar kemur að heilsueflingu.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Vefur skólans kom vel út - 4.12.2013

Innanríkisráðuneytið gerði á haustdögum úttekt á opinberum vefjum og kom vefur Borgarholtsskóla vel út.
Lesa meira
Bílgreinaráð

Bílgreinaráð stofnað - 29.11.2013

Bílgreinaráð var stofnað í Borgarholtsskóla í gær. Því er ætlað að vera vettvangur Bílgreinasambandsins, IÐUNNAR fræðsluseturs, Félags iðn- og tæknigreina og Borgarholtsskóla um þróun náms og kennslu á framhaldsskólastigi í bílgreinum.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnakeppni

Viðurkenning fyrir enskar smásögur - 28.11.2013

Í gær veittu enskudeildin og Penninn/Eymundsson nokkrum nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem þeir sendu inn í smásagnasamkeppni á vegum FEKI (Félags enskukennara á Íslandi).

Lesa meira
Jóhanna Eggertsdóttir og Jan Truszczynski

Fyrirmyndarverkefni eTwinning - 27.11.2013

Á föstudaginn var hlaut Borgarholtsskóli landsverðlaun eTwinning fyrir verkefnið QED-online.  Jóhanna Eggertsdóttir leiddi verkefnið fyrir hönd skólans.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu - 22.11.2013

Í dag var dagskrá í fyrirlestrarsal skólans Í tilefni af degi íslenskrar tungu. Nemendur, fyrrverandi og núverandi voru í aðalhlutverkum. 

Lesa meira
Vinaleikur

Vinaleikur - 21.11.2013

Í þessari viku stendur yfir leynivinaleikur á meðal starfsfólks í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Geðorðin

Geðorð á verðskulduðum stalli - 20.11.2013

Nú er búið að kynna öll geðorðin 10 og til að vekja enn frekari athygli á þeim var ákveðið að hafa þau sýnileg áfram.

Lesa meira
Lýðræðisfundur

Lýðræðisfundur - 15.11.2013

Nemendur BHS vilja að dregið sé úr vinnuálagi síðustu vikur fyrir próf og þeir vilja líka að kennslustundir séu 60 mínútna langar. Þetta eru helstu niðurstöður úr verkefninu Lýðræði í verki sem nemendur hafa tekið þátt í á þessu ári.

Lesa meira
Jon_Gnarr

Jón Gnarr í heimsókn - 13.11.2013

Bækur Jóns Indjáninn og Sjóræninginn eru lesnar í íslensku og af því tilefni var Jón fenginn í heimsókn.

Lesa meira
Kristján Kristjánsson og Hulda Dagsdóttir

Tveir nemendur í æfingahóp U18 í handbolta. - 6.11.2013

Hulda Dagsdóttir og Kristján Kristjánsson voru valin í æfingahóp landsliðs leikmanna yngri en 18 ára í handbolta.

Lesa meira
Kennaranemar úr Kvennaskólanum

Kennaranemar í heimsókn - 5.11.2013

Kennaranemar úr Kvennaskólanum komu í heimsókn í morgun.

Lesa meira
Bókafrétt - Súrsæt skrímsli

Borghyltingar gefa út bækur - 1.11.2013

Núverandi kennari og fyrrverandi nemandi eru að gefa út bækur núna fyrir jólin.

Lesa meira
Lífshlaupið

Unnum lífshlaupið - 25.10.2013

Úrslit í lífshlaupinu liggja nú fyrir og var það Borgarholtsskóli og Fjölbrautaskólinn í Ármúla sem deildu 1. sætinu.

Lesa meira
Ljóðamaraþon á Borgarbókasafni

Ljóðamaraþon - 24.10.2013

Í dag tóku nemendur í Borgarholtsskóla þátt í Ljóðamaraþoni Borgarbókasafnsins sem haldið var í Foldasafni í tilefni Lestrarhátíðar í Reykjavík.

Lesa meira
Tónlistarkennsla á sérnámsbraut

Tónlist á sérnámsbraut - 24.10.2013

Um þessar mundir er nemi hjá skólanum í æfingakennslu og kennir hún tónlist með leiklistarívafi.  Í dag voru nokkrar myndir teknar þar sem kennsla fór fram á sérnámsbraut.

Lesa meira
Skiptinemar

Nemendur í skiptinám - 11.10.2013

Sex nemendur af listnámsbraut eru að fara í skiptinám til Finnlands og Eistlands.

Lesa meira
Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur - 10.10.2013

Geðheilbrigðis- og heilsudagur var í Borgarholtsskóla í dag.  Tekið var sérstaklega á móti nemendum í morgun og síðan var skólastarf brotið upp kl. 11.20-12.20.

Lesa meira
Forsetaheimsókn

Forseti Íslands í heimsókn - 9.10.2013

Í tilefni forvarnardagsins komu forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Dorrit Moussaieff í heimsókn í dag.

Lesa meira
Kennaranemar haust 2013

Kennaranemar haust 2013 - 8.10.2013

Í vetur verða hjá okkur 4 kennaranemar.  Þau eru boðin velkomin.

Lesa meira
Lóðum lyft með Höllu Karen

Íþróttaáfangar í boði á vorönn 2014 - 8.10.2013

Hér er hægt að sjá myndband um íþróttaáfanga á vorönn 2014.
Lesa meira
Geðheilbrigðisdagurinn

Geðheilbrigðis- og heilsudagur - 3.10.2013

Geðheilbrigðis- og heilsudagur verður haldinn 10. okt.  Þann dag verður hefðbundið skólastarf brotið upp kl. 11.20-12.20.

Lesa meira
Esjan

Smásagnakeppni fyrir framhaldsskóla - 26.9.2013

Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir smásagnakeppni fyrir framhaldsskóla.  Skilafrestur er til 13. nóvember 2013.
Lesa meira
Mynd af skólanum

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út - 25.9.2013

Fréttabréf ætlað foreldrum/forráðamönnum er komið út. Þar má lesa ýmislegt um skólastarfið á önninni. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

 

Lesa meira


Listnám

Borgarholtsskóli er einn af yngri framhaldsskólum landsins. Hann hefur frá upphafi kynnt ýmsar nýjungar í skólastarfi sem eru afrakstur markvissrar þróunarvinnu. Í skólanum er fjölbreytt námsframboð sem endurspeglast í fjölbreyttum nemendahópi.