Fréttir og tilkynningar

Ingi Bogi Bogason

Ráðning í stöðu aðstoðarskólameistara - 25/7/2016

Ingi Bogi Bogason hefur verið endurráðinn aðstoðarskólameistari til næstu fimm ára en hann hefur gengt starfinu sl. 5 ár.

Lesa meira
Hannes og Íris ásamt Philippe O'Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi

Viðurkenning fyrir árangur í frönsku - 15/6/2016

Tveir nýstúdentar úr Borgarholtsskóla hlutu á dögunum viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í frönsku.

Lesa meira
Ársæll Guðmundsson

Nýr skólameistari - 30/5/2016

Ársæll Guðmundsson hefur verið skipaður skólameistari Borgarholtsskóla frá 1. júlí n.k.

Lesa meira
Útskrift maí 2016

Útskriftarhátíð - 26/5/2016

Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla fór fram fimmtudaginn 26. maí 2016 í Háskólabíói. 158 nemendur af hinum ýmsu brautum voru útskrifaðir.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun - vor 2016

Opnun lokasýningar - 11/5/2016

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði 10 maí í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni. Sýningin stendur til 31. maí og er opin á opnunartíma bókasafnsins.

Lesa meira
Afreksnemendur fá styrk fyrir þátttöku í landsliðsverkefnum á vorönn 2016

Landsliðsstyrkur afhentur nemendum á afrekssviði - 10/5/2016

Í gær, mánudaginn 9. maí,  var nemendum á afrekssviði afhentur landsliðsstyrkur.  Þeir nemendur sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum á vorönn á vegum sérsambands fá 25.000 kr. styrk.

Lesa meira
Málmkennarar á MACH sýningu

MACH sýningin - 10/5/2016

Nokkrir kennarar úr málm- og bíliðngreinum fóru á dögunum til Birmingham á MACH sýningu.  Sýningin er ein af þeim stóru sýningum sem eru hugsaðar fyrir fólk í járniðnaði. Lesa meira
JAR113 - umhverfismál - sjálfbærni

Verkefni í JAR113 - 10/5/2016

Nemendur í JAR113 unnu veggspjöld um ólík atriði sem varða sjálfbærni og umhverfismál. Veggspjöldin voru síðan prentuð og sett upp á þremur stöðum innan skólans.

Lesa meira
Vöfflur á síðasta kennsludegi vorannar

Síðasti kennsludagur - 9/5/2016

Í dag er síðasti kennsludagur á þessari vorönn. 
Ingvar kennari í málm- og véltæknigreinum skellti í vöfflur í tilefni dagsins og bauð nemendum sínum upp á. Lesa meira
Dimmisjón 2016

Útskriftarefni kveðja - 6/5/2016

Föstudaginn 6. maí kvöddu væntanlegir útskriftarnemdar skólann og starfsfólk og þökkuðu fyrir samstarf liðinna ára.
Lesa meira
Verk eftir nemendur í sjónlistum vor 2016

Verk eftir nemendur í listnámi - 6/5/2016

Nú á vordögum hafa verk nemenda í listnámi lífgað upp  ganga skólans og glatt þá sem um hann ganga.
Lesa meira
Foreldraráð færir skólanum áfengismæli

Foreldraráð gefur áfengismæli - 3/5/2016

Mánudaginn 2. maí færði formaður foreldraráðs skólanum áfengismæli.
Lesa meira
InSTEM - evrópskt samstarf - Lúxemborg

Evrópuverkefnið InSTEM - 28/4/2016

Tveir kennarar fóru ásamt tveimur nemendum til Lúxemborgar í skólaheimsókn. Nemendurnir voru að vinna í verkefni InSTEM, sem er evrópuverkefni sem skólinn er þátttakandi í.

Lesa meira
Gestir frá Ungverjalandi

Ungverjar í heimsókn - 25/4/2016

 Ýmsir frammámenn tengdir ungverskum stál- og bíliðnaði heimsóttu skólann nýverið. Var tilgangurinn að fræðast um það hvernig staðið er að iðn- og starfsmenntun á Íslandi.

Lesa meira
Borgarstjóri í heimsókn í apríl 2016

Borgarstjórinn í heimsókn - 20/4/2016

Í dag, miðvikudaginn 20. apríl, kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt aðstoðarmanni sínum Pétri Krogh Ólafssyni í  heimsókn í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur ásamt kennurum

Prófskírteini afhent - 19/4/2016

Nemendur í ÞÝS513 tóku fyrir skemmstu alþjóðlegt stöðupróf í þýsku. Prófið er lagt fyrir í samvinnu við þýsku Goethe-stofnunina en umsjón með því var í höndum þýskukennara skólans.

Lesa meira
Ferð á Úlfarsfell 18. apríl 2016

Gengið á Úlfarsfell - 18/4/2016

Í dag, mánudaginn 18. apríl, fóru nemendur á þjónustubraut í námsferð upp á Úlfarsfell. Þar voru fléttaðir saman áfangar í stærðfræði, afbrigðasálfræði og frítímafræði.

Lesa meira
Samvinna í stærðfræði

Gestir úr Rimaskóla - 14/4/2016

Nemendur 10. bekkjar Rimaskóla fengu tækifæri til að upplifa einn dag í framhaldsskóla og var heimsóknin liður í samstarfsverkefni BHS og Rimaskóla um námsmat á mörkum skólastiga.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir Himnaríki

LFBHS frumsýnir Himnaríki - 12/4/2016

Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir gamanleikritið Himnaríki : geðklofinn gamanleikur eftir Árna Ibsen fimmtudaginn 14. apríl í leikstjórn Agnesar Wild.

Lesa meira
Skólablað í ensku vor 2016

Nemendur í ENS433 gáfu út skólablað. - 8/4/2016

Nemendur í ensku 433 gáfu í dag út skólablaðið School Tissue.  Í blaðinu er að finna viðtöl við nemendur, greinar um kosti og galla skólans, íþróttir, smásögur, ljóð og margt fleira.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Nemendur óskast til þátttöku í alþjóðlegu verkefni - 5/4/2016

Forvarnarfulltrúarnir eru að leita eftir einstaklingum  til að taka þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber yfirskriftina: Will of Youngs, Power of Culture.

Lesa meira
Ingi Bogi Bogason

Ingi Bogi settur skólameistari - 4/4/2016

Ingi Bogi hefur verið settur skólameistari út aprílmánuð.  Áætlað er að á þeim tíma verði búið að skipa nýjan skólameistara til næstu fimm ára.
Lesa meira
Skólahús

2ja eininga áfangar í boði í síðasta sinn - 4/4/2016

Tveggja eininga áfangar verða kenndir í síðasta sinn næsta haust. Ef nemandi á einhvern af þessum áföngum eftir verður viðkomandi  að veja áfangann núna eða taka hann í sumarskóla/fjarnámi.

Lesa meira
Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016

Kveðjuhóf Bryndísar skólameistara - 31/3/2016

Í dag fimmtudaginn 31. mars 2016 er síðasti vinnudagur Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara. 
Af því tilefni söfnuðust starfsfólk og nemendur saman í sal skólans og héldu henni kveðjuhóf.

Lesa meira
Bryndís  Sigurjónsdóttir vígir málningarhermi

Nýr málningarhermir - 22/3/2016

Bryndís Sigurjónsdóttir og Ingi Bogi Bogason vígðu á dögunum málningarhermi sem nýtist við nám og kennslu í bílamálun.

Lesa meira
Fáni dreginn að húni í tilefni sjötugsamælis Bryndísar skólameistara.

Afmæli - 17/3/2016

Í dag 17. mars er Bryndís Sigurjónsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla, sjötug. Við Borghyltingar óskum henni innilega til hamingju með daginn.

Lesa meira
Vinaball 2016

Vinaball - 17/3/2016

Nemendur starfsbrauta á höfuðborgarsvæðinu hittust á vinaballi í Borgarholtsskóla í gærkvöldi, miðvikudaginn 16. mars.

Lesa meira
Hluti verðlauna

Verðlaun afhent í stærðfræðikeppni - 17/3/2016

Á fimmtudaginn voru afhent verðlaun fyrir bestan árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna. Voru afhentar viðurkenningar fyrir tíu efstu sæti í 8., 9. og 10. bekk. 

Lesa meira
Nemendur flokka sorp í matsal

Sjálfbærni - 16/3/2016

Dagurinn í dag var tileinkaður sjálfbærni í Borgarholtsskóla. Allir nemendur unnu verkefni sem með einum eða öðrum hætti tengdust sjálfbærni sem er eins og kunnugt er ein af grunnstoðum menntunar á Íslandi.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni mars 2016

Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur - 15/3/2016

Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 11. mars.  Alls tóku 169 nemendur þátt.

Lesa meira
Jafnréttisdagur 2016

Jafnréttisdagur - 9/3/2016

Jafnréttisdagur Borgarholtsskóla var haldinn 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Sigríður Sigurjónsdóttir hélt fyrirlestur um hrelliklám og sexting.

Lesa meira
Leiklistarnemar í London mars 2016

Leiklistarnemar í London - 8/3/2016

Nemendur í framhaldsleiklistaráföngum skólans fóru í menningarreisu til London dagana 3. - 6. mars.

Lesa meira
Kristján Örn Kristjánsson

Verðlaunaafhending - 8/3/2016

Föstudaginn 4. mars tók Kristján Örn Kristjánsson á móti 1. verðlaunum í smásagnakeppni sem Félag enskukennara á Íslandi stóðu fyrir.

Lesa meira
Opið hús 2016

Opið hús - 7/3/2016

Opið hús var í skólanum fimmtudaginn 3. mars.  Þar var námsframboð og starfsemi skólans kynnt.

Lesa meira
EA-skólakynning 2016

Kynning frá dönskum skóla - 3/3/2016

Fimmtudaginn 3. mars kom Sigurður Blöndal og var að kynna Erhversakademi Sydvest, sem er viðskipta- og tækniskóli í Esbjerg í Danmörku.

Lesa meira
Sandra Sif Gunnarsdóttir

Sandra Sif kom heim með fjölmörg verðlaun og setti Íslandsmet - 2/3/2016

Sandra Sif nemandi á listnámsbraut tók þátt í Malmø Open European Parasport Games sem fram fór í febrúar. Hún kom heim með fjölmörg verðlaun og eitt Íslandsmet.

Lesa meira
Forsíða kynningarbæklings 2016

Nýr kynningarbæklingur - 1/3/2016

Nýr kynningarbæklingur um Borgarholtsskóla hefur verið gefinn út.

Lesa meira
Lífshlaupið nemendur 2016

Nemendur sigruðu í lífshlaupinu - 26/2/2016

Nemendur Borgarholtsskóla sigruðu lífshlaupið í sínum flokki. Keppnin stóð yfir dagana 3.-16. febrúar og voru verðlaun afhent í dag, föstudaginn 26. febrúar.

Lesa meira
Sendiherrar í heimsókn

Sendiherrar í heimsókn - 23/2/2016

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var kynntur fyrir nemendum sérnámsbrautar af sendiherrum.

Lesa meira
Glæsiballið 2016

Glæsiballið 2016 - 19/2/2016

Glæsiballið var haldið fimmtudagskvöldið 18. febrúar á Spot í Kópavogi og var þemað James Bond.

Lesa meira
Jeppaferð 2016

Jeppaferð - 19/2/2016

Jeppaferð var farin á skóhlífadögum.  Ferðinni var heitið á Skjaldbreið.  44 nemendur og 2 kennarar fóru á 14 jeppum.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2016

Skóhlífadagar um allan bæ og líka á fjöllum. - 17/2/2016

Dagana 17. og 18. febrúar standa yfir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla.  Skóhlífadagar eru þemadagar skólans eru þeir haldnir á hverri vorönn.  Uppfært 18. feb. 2016.

Lesa meira
Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Afrekskona í sundi - 16/2/2016

Þórey Ísafold Magnúsdóttir nemandi af sérnámsbraut keppti á sundmóti í Malmø í Svíþjóð um síðustu helgi.  Þórey stóð sig mjög vel og vann til nokkurra verðlauna.

Lesa meira
Stelpur í málmi

Stelpur skapa í málm - 15/2/2016

Boðið verður upp á námskeiðið Stelpur skapa í málm. Frábært tækifæri fyrir stelpur sem hafa áhuga á handverki og hönnun.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016

Kaffihúsakvöld - 12/2/2016

Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum í fimmtudagskvöldið 11. febrúar.  Matsalnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.

Lesa meira
Vélvirkjun, próf feb. 2016

Sveinspróf í vélvirkjun - 12/2/2016

17 nemendur munu taka sveinspróf í vélvirkjun núna um helgina. 

Lesa meira
Heimsókn á Hafrannsóknastofnun

Heimsókn á Hafrannsóknastofnun - 11/2/2016

Miðvikudaginn 10. febrúar fóru nemendur í áfanganum Vistfræði (LÍF113) og Jarðfræði (JAR113) í heimsókn á Hafrannsóknarstofnun Íslands.

Lesa meira
InSTEM - evrópskt samstarf

InSTEM - evrópskt samstarfsverkefni - 9/2/2016

BHS tekur um þessar mundir þátt í evrópsku samstarfsverkefni sem er styrkt af Erasmus Plus.  Verkefninu er ætlað að stuðla að auknum áhuga nemenda á vísindagreinum með verkefnum og tilraunum.

Lesa meira
Daníel í handmennt 5. febrúar 2016

Handmennt - fluguhnýtingar - 5/2/2016

Í handmenntatíma fást nemendur sérnámsbrautar við fjölbreytt verkefni.  Allt frá útsaum til fluguhnýtinga. 

Lesa meira
Leiklistarnemar af sérnámsbraut í heimsókn í Þjóðleikhúsið 2. febrúar 2016

Heimsókn í Þjóðleikhúsið - 3/2/2016

Leiklistarnemar af sérnámsbraut fóru í skoðunar- og fræðsluferð í Þjóðleikhúsið þriðjudaginn 2. febrúar.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira