Fréttir

Frönsk kvikmyndahátíð 2015

Frönsk kvikmyndahátíð - 23.1.2015

Franska kvikmyndahátíðin stendur yfir dagana 23. janúar -2. febrúar. Framhaldsskólanemendur fá afslátt af miðaverði

Lesa meira
Magnea Marín Halldórsdóttir

Magnea Marín í  2. sæti - 22.1.2015

Magnea Marín Halldórsdóttir hlaut önnur verðlaun í smásögusamkeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur 2015

Tapaði með 1 stigi - 21.1.2015

Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur tapaði naumlega gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í 2. umferð Gettu betur.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

Afreksnemendur fá styrk - 21.1.2015

Miðvikudaginn 14. janúar var afhentur í fyrsta sinn landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Kynningarfundur vor 2015

Þjónustubrautir í dreifnámi - 9.1.2015

Nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi komu í skólann í gær í fyrsta skipti á þessari önn.

Lesa meira
Ágústa Elín Ingþórsdóttir

Ágústa ráðin skólameistari FVA - 30.12.2014

Ágústa Elín Ingþórsdóttir, starfsmaður við BHS til 15 ára, hefur verið ráðin skólameistari  Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi.

Lesa meira
Útskrift í desember 2014

Útskriftarhátíð - 20.12.2014

116 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Kennarar í málmi

Heimsókn í Hellisheiðarvirkjun - 19.12.2014

Kennarar í málmi heimsóttu Hellisheiðarvirkjun

Lesa meira
Dreifnámsnemar í miðbæjarferð haust 2014

Dreifnámsnemar í miðbæjarferð - 3.12.2014

Dreifnámsnemar í barnabókmenntum fóru í bæjarferð föstudaginn 28. nóvember.

Lesa meira
Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Viðurkenning fyrir enskar smásögur - 27.11.2014

Í dag veittu kennarar í ensku verðlaun í smásagnasamkeppni.  Sex nemendur fengu verðlaun fyrir sínar sögur og munu þrjár þeirra fara áfram í keppnina sem Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir.

Lesa meira
Íþróttavika - reipitog á milli kennara og nemenda

Reipitog - 25.11.2014

Dagana 24.-28 nóvember stendur íþróttanefnd nemendafélagsins fyrir íþróttaviku og var af því tilefni skorað á kennara í reipitogi.  Sú keppni fór fram í hádeginu.

Lesa meira
Heimsókn í Ríkisútvarpið

Ríkisútvarpið heimsótt - 20.11.2014

Nemendur af listnámsbraut fóru í heimsókn í Ríkisútvarpið í gær.  Húsakynnin voru skoðuð og fengin var kynning á starfsemi stofnunarinnar.

Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla í paintballmóti framhaldsskólanna

Sigurvegarar í paintball - 3.11.2014

Lið Borgarholtsskóla sigraði í paintballkeppni framhaldsskólanna sem fór fram um síðustu helgi.

Lesa meira
Bækur

Allir lesa - 15.10.2014

Allir lesa er landsleikur í lestri sem fer fram 17. október til 16. nóvember ár hvert.  Endilega takið þátt og skráið ykkur á síðunni allirlesa.is

Lesa meira
Nem-i-hsp103-haust-2014

Siðareglur í HSP103 - 15.10.2014

Nemendur í áfanganum HSP103 hafa sett sér siðareglur. Var verkefnið unnið í tengslum við umfjöllunarefni áfangans þessa dagana, siðferði og siðfræði.

Lesa meira
Daglegt líf

Smásagnakeppni á ensku - 14.10.2014

Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennar á Íslandi.  Síðasti skiladagur er 12. nóvember.

Lesa meira
Kennaranemar úr Kvennaskólanum haust 2014

Kennaranemar í heimsókn - 8.10.2014

Kennaranemar sem eru í vettvangsnámi í Kvennaskólanum komu í  heimsókn og kynntu sér starfsemi skólans, húsakynni hans og aðstöðu nemenda.

Lesa meira
Hulda Hrund Arnarsdóttir

Hulda Hrund með glæsilegt mark - 2.10.2014

Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í undankeppni EM.

Lesa meira
Ganga á Esjuna 2014

Esjuganga - 29.9.2014

Föstudaginn 26. september var nemendum og starfsfólki boðið að ganga á Esjuna.

Lesa meira
Kennaranemar í BHS haustið 2014

Kennaranemar - 29.9.2014

Kennaranemar verða í Borgarholtsskóla í vetur til að kynnast skólastarfinu á sem fjölbreyttastan hátt.

Lesa meira
Nýnemar á afrekssviði í rafting

Velheppnuð ferð - 17.9.2014

Þriðjudaginn 16. september fóru nýnemar á afreksíþróttasviði á Drumboddsstaði við Hvítá þar sem farið var í flúðasiglingu.

Lesa meira
Heilsudagur - haust 2014

Gleði og gaman á heilsudegi. - 17.9.2014

Heilsudagurinn var í dag og af því tilefni var hefðbundið skólastarf brotið upp, skólinn faðmaður og hlegið saman.

Lesa meira
Nynemaferd-2014

Nýnemadagur - 11.9.2014

Í dag er nýnemadagur í Borgarholtsskóla. Eldri nemendur buðu nýnema velkomna með því að skipuleggja skemmtilega óvissuferð.

Lesa meira
Frá geðheilbrigðisdeginum 2013

Gull fyrir geðrækt - 10.9.2014

Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir geðrækt þegar kemur að heilsueflingu.

Lesa meira
Pop-up jóga í matsal

Pop-up jóga - 9.9.2014

Nemendur í lífsleikni gerðu jógaæfingar í matsal skólans.

Lesa meira
Foreldrafundur haust 2014

Foreldrafundur - 9.9.2014

Kynningarfundur var haldinn í gær fyrir foreldra/forráðamenn nýnema og var hann vel sóttur.

Lesa meira
Nýnemafundur haust 2014

Skólastarf að hefjast - 25.8.2014

Í dag var nýnemafundur í sal skólans.  Á morgun þriðjudaginn 26. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira
Blikksmíðanemar í sveinspróf

Nemendur í sveinsprófi - 4.6.2014

Fimm nemendur í blikksmíði ljúka sveinsprófi þessa dagana.

Lesa meira
Útskriftarhátíð vor 2014

Útskriftarhátíð - 24.5.2014

183 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leiklist í takt við nýja tíma - 23.5.2014

Spennandi kostur í bland við kvikmyndun og margmiðlun.

Lesa meira
Prófsýningadagur vor 2014

Gleði á prófsýningadegi - 21.5.2014

Nemendafélag BHS bauð upp á grillaðar pylsur á prófsýningadegi.

Lesa meira
Thea Imani Sturludóttir

Thea Imani valin efnilegust - 20.5.2014

Nemandi af afreksíþróttasviði, Thea Imani Sturludóttir, var valin efnilegust á lokahófi HSÍ.

Lesa meira
Daníel Freyr Swenson

Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun - 19.5.2014

Daníel Freyr Swenson fékk sérstök verðlaun dómnefndar í árlegri frönskukeppni „Allons en France“.

Lesa meira
Nemendur afreksíþróttasviðs í körfubolta á Spani

Atvinnumaður í körfubolta heimsóttur - 19.5.2014

Nemendur í körfubolta af afreksíþróttasviði fóru í heimsókn til Valladolid á Spáni daganna 7.-12. maí.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Nemendur afreksíþróttasviðs í PEPSI deildinni - 16.5.2014

Sex nemendur sem hafa verið á afreksíþróttasviði eru í dag að spila með sínum liðum í PEPSI deildinni í fótbolta.

Lesa meira
Afreksnemendur

Frábær frammistaða hjá afreksnemendum - 16.5.2014

Nemendur af afreksíþróttasviði hafa staðið sig frábærlega í vetur.

Lesa meira
Golf

Golfferð til Spánar - 16.5.2014

Nemendur í golfi á afreksíþróttasviðinu fóru til Spánar í æfingaferð. 

Lesa meira
Árdís Ösp Pétursdóttir

Árdís Ösp í starfsnám til Frakklands - 15.5.2014

Árdís Ösp nemandi í bílamálun er fyrst íslenskra bílamálara til að fara í skiptinám erlendis, en hún er núna í Frakklandi í starfsnámi á sprautuverkstæði.

Lesa meira
Fotor0509144030

Þýskuveisla - 9.5.2014

Önnin hefur einkennst svolítið af framúrskarandi árangri nemenda skólans í hinum ýmsu þýskuþrautum.

Lesa meira
Nemendur starfsbrautar í Þjóðleikhúsinu

Heimsókn í Þjóðleikhúsið - 9.5.2014

Nemendur og starfsfólk af starfsbraut BHS fóru í  heimsókn í Þjóðleikhúsið í dag 9. maí.

Lesa meira
Sýning útskriftarnema listnámsbrautar

Sýning útskriftarnema listnámsbrautar - 7.5.2014

Sýning útskriftarnema listnámsbrautar verður á KEX hostel 7.-8. maí.

Lesa meira
Dimmisjón vor 2014

Útskriftarefni kveðja - 2.5.2014

Kveðjustund var í kaffistofu starfsfólks þegar nemendur sem hyggja á útskrift í vor voru kvaddir.

Lesa meira
Menningarmót í lífsleikni

Menningarmót í lífsleikni - 29.4.2014

Menningarmót var haldið í lífsleikni í dag.  Nemendur sýndu ýmislegt sem er sprottið úr menningu þeirra og þá langaði til að sýna.

Lesa meira
Giants - in Nature

Giant - in Nature - 29.4.2014

Síðustu tvo vetur hefur hópur nemenda og kennara úr BHS tekið þátt í Comeniusarverkefninu Giants - in Nature, ásamt ítölskum framhaldsskóla: Polo Valboite Institute.

Lesa meira
Verðlaunaafhending í þýska sendiráðinu

Verðlaunaafhending í þýska sendiráðinu - 29.4.2014

Nemendur í þýsku hafa sýnt frábæran árangur í keppnum og fengu í gær viðurkenningar afhentar í þýska sendiráðinu.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunahafar í 8. bekk

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunaafhending - 10.4.2014

Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram miðvikudaginn 9. apríl.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla æfir Breakfast club

Leikfélag BHS frumsýnir Breakfast club - 28.3.2014

Leikfélag BHS frumsýnir leikritið Breakfast club fimmtudaginn 3. apríl kl. 19.30.  Leikstjóri er Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Lesa meira
Þýskunemendur og kennarar

Brynhildur og Þorsteinn bæði á ólympíuleikana í þýsku - 19.3.2014

Tveir nemendur Borgarholtsskóla munu keppa fyrir Íslands hönd á ólympíuleikunum í þýsku í sumar.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15.3.2014

164 nemendur unglingadeilda tóku þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í Borgarholtsskóla á föstudaginn.

Lesa meira
Gettu betur lið BHS mars 2014

Lið BHS í 2. sæti í Gettu betur - 15.3.2014

Glæsileg frammistaða hjá liði BHS, en dugði þó ekki gegn sterku liði MH.

Lesa meira


Listnám

Borgarholtsskóli er einn af yngri framhaldsskólum landsins. Hann hefur frá upphafi kynnt ýmsar nýjungar í skólastarfi sem eru afrakstur markvissrar þróunarvinnu. Í skólanum er fjölbreytt námsframboð sem endurspeglast í fjölbreyttum nemendahópi.