Fréttir

Dimmisjón vor 2015

Útskriftarefni kveðja - 24.4.2015

Föstudaginn 24. apríl voru útskriftarefni með skemmtun þar sem starfsfólk skólans var kvatt.

Lesa meira
Leikritið Berserkur

Fyrrverandi nemendur í Berserk - 14.4.2015

Fjórir fyrrum nemendur Borgarholtsskóla leika nú í sýningunni Berserkur sem sýnd er í Tjarnarbíó.

Lesa meira
Aron Hannes Emilsson

Aron Hannes í 2. sæti - 13.4.2015

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram 11. apríl.  Aron Hannes Emilsson tók þátt fyrir hönd BHS og lenti í 2. sæti.

Lesa meira
Ljósmyndakeppni fyrir vef skólans

Ljósmyndasamkeppni - 9.4.2015

Efnt er til ljósmyndassamkeppni fyrir vefsíðu skólans.  Öllum nemendum og starfsfólki er heimilt að taka þátt.  Frestur til að skila myndum er til 20. apríl.

Lesa meira
Sálfræðinemar í London vor 2015

Sálfræðinemar í London - 8.4.2015

Sálfræðinemar heimsóttu London rétt fyrir páska.  Háskólar og söfn voru skoðuð og horft var á knattspyrnu á Wembley.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun

Ný námskrá í listnámi - 27.3.2015

Breytingar hafa verið gerðar á listnámsbraut skólans til stúdentsprófs.  Á brautinni velur nemandinn sér eitt af þremur kjörsviðum brautarinnar.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir og Sindri Máni Ívarsson

Brynhildur í 2. sæti. - 24.3.2015

Brynhildur Ásgeirsdóttir lenti í 2. sæti í árlegri frönskukeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Kynningarfundur á afreksíþróttasviði

Afreksíþróttasvið - kynningarfundur - 20.3.2015

Kynning verður á afreksíþróttasviði miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00 í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Sólmyrkvi skoðaður 20. mars 2015

Sólmyrkvi og hamingja - 20.3.2015

Sólmyrkvi var skoðaður af athygli á alþjóðlegum hamingjudegi.

Lesa meira
Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Upptaka á frumsömdu leikriti - 17.3.2015

Framhaldshópurinn í leiklist er þessa dagana að taka upp frumsamið leikrit sem flutt verður á RÚV í vor.

Lesa meira
Bjarni Benediktsson í heimsókn

Bjarni Benediktsson í heimsókn - 12.3.2015

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra heimsótti nemendur í áfanganum fél303 (stjórnmálafræði) föstudaginn 12. mars.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Afreksíþróttasvið - myndband - 12.3.2015

Hér má sjá nýtt kynningarmyndband um afreksíþróttasviðið.  Myndbandið er unnið af Aroni Gauta Sigurðarsyni nemanda á listnámsbraut.

Lesa meira
Bjarni Karlsson

Jafnréttisdagur - 10.3.2015

Jafnréttisdagur BHS var haldinn mánudaginn 9. mars.  Bjarni Karlsson flutti fyrirlestur og Snjólaug Lúðvíksdóttir var með uppistand.

Lesa meira
Magnús Ingólfsson og Bryndís Sigurjónsdóttir

Doktorsútskrift - 10.3.2015

Magnús Ingólfsson félagsgreinakennari lauk doktorsgráðu á síðasta ári.  Ritgerð sína varði hann 16. maí og hann útskrifaðist 11. desember.

Lesa meira
Opið hús 2015

Opið hús - 4.3.2015

Opið hús var í skólanum þriðjudaginn 3. mars.  Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem skólinn hefur upp á að bjóða.

Lesa meira
Lífshlaupið 2015

1. sæti í Lífshlaupinu. - 2.3.2015

Verðlaunaafhending  í Lífshlaupinu fór fram föstudaginn 27. febrúar.  Borgarholtsskóli lenti í 1. sæti í sínum flokki í framhaldsskólakeppninni.

Lesa meira
Glæsiball 2015

Glæsiballið - 20.2.2015

Hið árlega glæsiball var haldið á Spot fimmtudaginn 19. febrúar.

Lesa meira
Jeppaferð 2015

Jeppaferð á skóhlífadögum - 20.2.2015

Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 60 nemendur tóku þátt ásamt kennurum og var farið á 20 bílum.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2015

Skóhlífadagar - 18.2.2015

Skóhlífadagar standa yfir 18. og 19. febrúar en þá er hefðbundin kennsla brotin upp og í stað hennar er boðið uppá fjölbreytt námskeið.

Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Sveinspróf í vélvirkjun - 16.2.2015

12 nemendur tóku sveinspróf í velvirkjun um síðustu helgi.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

Afreksíþróttasvið - umsóknir - 13.2.2015

Frá hausti 2015 geta nemendur sótt um að stunda einstaklingsíþróttir á afreksíþróttasviði, auk þeirra hópíþrótta sem hafa verið í boði.

Lesa meira
Sara Alexía

Hljóðheimur Arons besta stuttmyndin - 11.2.2015

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna var haldinn laugardaginn 7. febrúar.  Sara Alexía Sala Sigríðardóttir var fulltrúi skólans og var mynd hennar valin besta stuttmyndin og hlaut hún jafnframt áhorfendaverðlaunin.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 2015

Kaffihúsakvöld - 11.2.2015

Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum í gærkvöldi.  Salnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.

Lesa meira
Páll Straumberg Guðsteinsson - nýsveinahátíð

Páll hlaut silfur á nýsveinahátíð - 6.2.2015

Páll Straumberg Guðsteinsson hlaut silfurverðlaun í bifvélavirkjun á árlegri nýnemahátíð sem Iðnarðarmannafélag Reykjavíkur hélt laugardaginn 31. janúar.

Lesa meira
Magnea Marín Halldórsdóttir

Magnea Marín í  2. sæti - 22.1.2015

Magnea Marín Halldórsdóttir hlaut önnur verðlaun í smásögusamkeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur 2015

Tapaði með 1 stigi - 21.1.2015

Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur tapaði naumlega gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í 2. umferð Gettu betur.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

Afreksnemendur fá styrk - 21.1.2015

Miðvikudaginn 14. janúar var afhentur í fyrsta sinn landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Kynningarfundur vor 2015

Þjónustubrautir í dreifnámi - 9.1.2015

Nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi komu í skólann í gær í fyrsta skipti á þessari önn.

Lesa meira
Ágústa Elín Ingþórsdóttir

Ágústa ráðin skólameistari FVA - 30.12.2014

Ágústa Elín Ingþórsdóttir, starfsmaður við BHS til 15 ára, hefur verið ráðin skólameistari  Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi.

Lesa meira
Útskrift í desember 2014

Útskriftarhátíð - 20.12.2014

116 nemendur af hinum ýmsu brautum voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Kennarar í málmi

Heimsókn í Hellisheiðarvirkjun - 19.12.2014

Kennarar í málmi heimsóttu Hellisheiðarvirkjun

Lesa meira
Dreifnámsnemar í miðbæjarferð haust 2014

Dreifnámsnemar í miðbæjarferð - 3.12.2014

Dreifnámsnemar í barnabókmenntum fóru í bæjarferð föstudaginn 28. nóvember.

Lesa meira
Verðlaunahafar í ensku smásagnakeppninni

Viðurkenning fyrir enskar smásögur - 27.11.2014

Í dag veittu kennarar í ensku verðlaun í smásagnasamkeppni.  Sex nemendur fengu verðlaun fyrir sínar sögur og munu þrjár þeirra fara áfram í keppnina sem Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir.

Lesa meira
Íþróttavika - reipitog á milli kennara og nemenda

Reipitog - 25.11.2014

Dagana 24.-28 nóvember stendur íþróttanefnd nemendafélagsins fyrir íþróttaviku og var af því tilefni skorað á kennara í reipitogi.  Sú keppni fór fram í hádeginu.

Lesa meira
Heimsókn í Ríkisútvarpið

Ríkisútvarpið heimsótt - 20.11.2014

Nemendur af listnámsbraut fóru í heimsókn í Ríkisútvarpið í gær.  Húsakynnin voru skoðuð og fengin var kynning á starfsemi stofnunarinnar.

Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla í paintballmóti framhaldsskólanna

Sigurvegarar í paintball - 3.11.2014

Lið Borgarholtsskóla sigraði í paintballkeppni framhaldsskólanna sem fór fram um síðustu helgi.

Lesa meira
Bækur

Allir lesa - 15.10.2014

Allir lesa er landsleikur í lestri sem fer fram 17. október til 16. nóvember ár hvert.  Endilega takið þátt og skráið ykkur á síðunni allirlesa.is

Lesa meira
Nem-i-hsp103-haust-2014

Siðareglur í HSP103 - 15.10.2014

Nemendur í áfanganum HSP103 hafa sett sér siðareglur. Var verkefnið unnið í tengslum við umfjöllunarefni áfangans þessa dagana, siðferði og siðfræði.

Lesa meira
Daglegt líf

Smásagnakeppni á ensku - 14.10.2014

Nemendur BHS eru hvattir til að taka þátt í árlegri smásagnakeppni Félags enskukennar á Íslandi.  Síðasti skiladagur er 12. nóvember.

Lesa meira
Kennaranemar úr Kvennaskólanum haust 2014

Kennaranemar í heimsókn - 8.10.2014

Kennaranemar sem eru í vettvangsnámi í Kvennaskólanum komu í  heimsókn og kynntu sér starfsemi skólans, húsakynni hans og aðstöðu nemenda.

Lesa meira
Hulda Hrund Arnarsdóttir

Hulda Hrund með glæsilegt mark - 2.10.2014

Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði glæsilegt mark í undankeppni EM.

Lesa meira
Ganga á Esjuna 2014

Esjuganga - 29.9.2014

Föstudaginn 26. september var nemendum og starfsfólki boðið að ganga á Esjuna.

Lesa meira
Kennaranemar í BHS haustið 2014

Kennaranemar - 29.9.2014

Kennaranemar verða í Borgarholtsskóla í vetur til að kynnast skólastarfinu á sem fjölbreyttastan hátt.

Lesa meira
Nýnemar á afrekssviði í rafting

Velheppnuð ferð - 17.9.2014

Þriðjudaginn 16. september fóru nýnemar á afreksíþróttasviði á Drumboddsstaði við Hvítá þar sem farið var í flúðasiglingu.

Lesa meira
Heilsudagur - haust 2014

Gleði og gaman á heilsudegi. - 17.9.2014

Heilsudagurinn var í dag og af því tilefni var hefðbundið skólastarf brotið upp, skólinn faðmaður og hlegið saman.

Lesa meira
Nynemaferd-2014

Nýnemadagur - 11.9.2014

Í dag er nýnemadagur í Borgarholtsskóla. Eldri nemendur buðu nýnema velkomna með því að skipuleggja skemmtilega óvissuferð.

Lesa meira
Frá geðheilbrigðisdeginum 2013

Gull fyrir geðrækt - 10.9.2014

Samkvæmt mati Landlæknisembættisins fær skólinn gull fyrir geðrækt þegar kemur að heilsueflingu.

Lesa meira
Pop-up jóga í matsal

Pop-up jóga - 9.9.2014

Nemendur í lífsleikni gerðu jógaæfingar í matsal skólans.

Lesa meira
Foreldrafundur haust 2014

Foreldrafundur - 9.9.2014

Kynningarfundur var haldinn í gær fyrir foreldra/forráðamenn nýnema og var hann vel sóttur.

Lesa meira
Nýnemafundur haust 2014

Skólastarf að hefjast - 25.8.2014

Í dag var nýnemafundur í sal skólans.  Á morgun þriðjudaginn 26. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira


Listnám

Borgarholtsskóli er einn af yngri framhaldsskólum landsins. Hann hefur frá upphafi kynnt ýmsar nýjungar í skólastarfi sem eru afrakstur markvissrar þróunarvinnu. Í skólanum er fjölbreytt námsframboð sem endurspeglast í fjölbreyttum nemendahópi.