Fréttir og tilkynningar

Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir The Rocky Horror 27. febrúar 2017.

Rocky Horror - 21/2/2017

Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir söngleikinn The Rocky Horror í Iðnó mánudaginn 27. febrúar kl. 20:00. Miðar lausir á sýningu 28. febrúar kl. 17:00.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið - opnar íþróttamælingar - vorönn 2017

Opnar íþróttamælingar - 20/2/2017

Nemendum í 9. og 10. bekk stendur til boða að mæta í opnar íþróttamælingar í Egilshöll þriðjudaginn 21. febrúar kl. 10:00-12:00.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2017

Skóhlífadagar - 15/2/2017

Skóhlífadagarnir standa yfir dagana 15. og 16. febrúar.  Á skóhlífadögum er öll kennsla brotin upp og nemendur mæta á stutt námskeið.

Lesa meira
#kvennastarf

Hvað er #kvennastarf? - 10/2/2017

Tækniskólinn, Samtök iðnaðarins og iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi hafa í samstarfi hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf.

Lesa meira
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna 2017

Kvikmyndahátíð framhaldskólanna - 8/2/2017

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna fer fram dagana 11. - 12. febrúar. Hátíðin er haldin af Fjölbrautaskólanum við Ármúla og Borgarholtsskóla í samstarfi við Bíó Paradís.

Lesa meira
Nemendur í heimsókn á Grundartanga

Heimsókn á Grundartanga - 3/2/2017

Þriðjudaginn 31. janúar fóru nemendur í málmiðnaðardeild ásamt þremur kennurum í  heimsókn í Norðurál á Grundartanga.

Lesa meira
Arney Ósk Guðlaugsdóttir

2. sæti í smásögusamkeppni á ensku - 2/2/2017

Arney Ósk Guðlaugsdóttir lenti í 2. sæti í smásagnasamkeppni FEKI. Þema keppninnar í ár var "Roots". Sagan hennar heitir "5 7 10 12 13 15" og fjallar um flóttafólk og hvernig þeim gengur að finna rótfestu í lífinu.

Lesa meira
Gettu betur lógó

Borgó komið í aðra umferð Gettu betur - 1/2/2017

Lið Borgarholtsskóla mætti liði FB í Gettu betur og sigraði með 23 stigum gegn 13 og er þar með komið í aðra umferð keppninnar.

Lesa meira
Landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs afhentur í janúar 2017

Styrkur afreksíþróttasviðs afhentur - 13/1/2017

Mánudaginn 9. janúar var landsliðsstyrkur afreksíþróttasviðs afhentur í fimmta sinn.  Hópurinn sem fékk styrk að þessu sinni var óvenjustór.

Lesa meira
Kynningarfundur - þjónustubrautir í dreifnámi, vorönn 2017

Kynningarfundur - 13/1/2017

Fimmtudaginn 12. janúar komu nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi á kynningarfund í skólann. Í dag og á morgun fer svo fram fyrsta staðlota annarinnar.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Íþróttatímar í Egilshöll - 11/1/2017

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á eftirtöldum tímum til að fá mætingu. Á föstudögum er einnig hægt að mæta frítt á skauta og spila knattspyrnu á gervigrasvelli.

Lesa meira
Jón Karl Ólafsson, Dagur B. Eggertsson og Ársæll Guðmundsson

Nýtt boltahús - samstarfssamningur undirritaður - 6/1/2017

Fimmtudaginn 5. janúar 2017 var undirritað samkomulag milli Ungmennafélagsins Fjölnis, Borgarholtsskóla og Reykjavíkurborgar. Jafnframt var skrifað undir samning um byggingu nýs boltahúss við Egilshöll.

Lesa meira
Þjónustubraut - auglýsing vorönn 2017

Þjónustubrautir - dreifnám - 4/1/2017

Hægt er að bæta við nemendum á vorönn 2017 í dreifnámi á félagsliðabraut, leikskólaliðabraut, stuðningsfulltrúabraut og í viðbótarnám félagsliða og leikskólaliða.

Lesa meira
BHS

Töflubreytingar - 4/1/2017

Stundatöflur opna í dag og um leið er opnað fyrir töflubreytingar.  Útskriftarnemar sem þurfa töflubreytingar þurfa að koma á skrifstofuna miðvikudaginn 4. janúar kl. 13:00-15:00 eða fimmtudaginn 5. janúar kl. 11:00 - 16:00.

Lesa meira
Brautskráning desember 2016

Brautskráning - 20/12/2016

Þriðjudaginn 20. desember 2016 fór fram brautskráning nemenda í  Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 110 nemendur af 16 námsbrautum.

Lesa meira
Samningur undirritaður vegna PASCH

Áfram samstarf við Goethe-Institut - 15/12/2016

Samningur um þátttöku Borgarholtsskóla í PASCH verkefninu var framlengdur nú á dögunum, en það er verkefni til að efla og styðja við þýskukennslu. Samstarfsaðili skólans er Goethe-Institut í Kaupmannahöfn.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun- auglýsing vor 2017

Vefhönnun - dreifnám - 12/12/2016

Hægt er að bæta við nemendum á vorönn 2017 í vefhönnun. Námið er bæði verklegt og fræðilegt og skipulagt sem dreifnám með fjórum staðbundnum lotum og vikulegum umræðutímum á neti.

Lesa meira
Sigurvegarar í suðukeppni haust 2016

Verðlaunaafhending í suðukeppni - 7/12/2016

Þriðjudaginn 6. desember voru verðlaun afhent í suðukeppni. Þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni fer fram og var keppt í mismunandi suðutækni.

Lesa meira
Verðlaunaafhending - enskar smásögur

Verðlaun veitt fyrir enskar smásögur - 1/12/2016

Í dag, fimmtudaginn 1. desember, veitti enskudeildin fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur skrifaðar á ensku sem þeir sendu inn í undankeppni Smásagnasamkeppni FEKI (Félags enskukennara á Íslandi).

Lesa meira
Thea Imani Sturludóttir og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Kynjafræði - skylda eða val? - 29/11/2016

Thea Imani Sturludóttir gerði könnun í kynjafræði þar sem viðhorf nemenda til jafnréttismála og kennslu í kynjafræði var skoðað.

Lesa meira
Kristóferð Ingi með smíðsgripi sína

Hugmyndaríkur og áhugasamur - 28/11/2016

Kristófer Ingi Ingvarsson, nemandi í grunndeild bíla, hefur í haust verið að dunda sér við að smíða ýmislegt úr afgangsefni samhliða því að hann hefur sinnt náminu.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Lengri opnunartími í World Class - 25/11/2016

Dagana 28. nóvember - 7. desember verður lengri opnunartími í World Class fyrir þá nemendur sem eru með frjálsa mætingu í íþróttum.

Lesa meira
Gretar og Viktor greiða atkvæði

Niðurstöður atkvæðagreiðslu - 18/11/2016

Nú er lokið atkvæðagreiðslu um tillögurnar sem fram komu á lýðræðisfundi nemenda sem haldin var 27. október. Alls tóku 430 nemendur þátt í atkvæðagreiðslunni.

Lesa meira
InSTEM - Ítalía nóv. 2016

InSTEM - Ítalíuferð - 17/11/2016

6.-13. nóvember fóru tveir nemendur og tveir kennarar til Ítalíu. Þessi ferð var hluti af Erasmus+ verkefninu InSTEM sem Borgarholtsskóli tekur þátt í.

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu 2016

Dagur íslenskrar tungu - 16/11/2016

Í tilefni af degi íslenskrar tungu var dagskrá í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng í samstarfi við íslenskukennara Borgarholtsskóla.

Lesa meira
IF29_hands

Niðurstöður lýðræðisfundar nemenda - 16/11/2016

Lýðræðisfundur nemenda við Borgarholtsskóla var haldinn 27. október. Nú hefur verið unnið úr niðurstöðum.

Lesa meira
Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Þórey og Sandra að standa sig vel - 15/11/2016

Erlingsmótið var haldið helgina 5. og 6. nóvember og þar stóðu nemendurnir Þórey Ísafold Magnúsdóttir og Sandra Sif Gunnarsdóttir sig mjög vel.

Lesa meira
Íslenski fáninn blaktir við hún við Borgarholtsskóla

Afmæliskveðjur fyrrverandi nemenda - 14/11/2016

Í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla sendu nokkrir fyrrverandi nemendur skólanum kveðjur og voru þær fluttar á afmælisfagnaðinum fimmtudaginn 13. október.

Lesa meira
Lýðræðisfundur foreldra 9. nóvember 2016

Lýðræðisfundur foreldra - 14/11/2016

Miðvikudaginn 9. nóvember komu foreldrar á lýðræðisfund undir stjórn Ingrid Kuhlmann frá Þekkingarmiðlun. Rætt var á lýðræðislegan hátt hvernig megi gera góðan skóla betri.

Lesa meira
Þátttakendur í Boxinu 2016

BOXIÐ 2016 - 14/11/2016

Borgarholtsskóli sendi eitt lið til að taka þátt í BOXINU að þessu sinni. BOXIÐ er keppni í hugvitssemi sem HR stendur fyrir árlega.

Lesa meira
Nemendur úr Foldaskóla skoða bíliðngreinadeild

Nemendur í Foldaskóla í heimsókn - 14/11/2016

Fimmtudaginn 3. nóvember komu 9 nemendur úr Foldaskóla í heimsókn til að kynnast og upplifa hvernig er að vera nemandi í bíliðngreinum.

Lesa meira
Málmgreinaráð BHS stofnað 1. nóvember 2016

Málmgreinaráð stofnað - 2/11/2016

Málmgreinaráð Borgarholtsskóla var stofnað 1. nóvember 2016.  Málmgreinaráð er farvegur skoðanaskipta og samstarfs á milli atvinnulífs og skóla.

Lesa meira
Námsferð til Berlínar

Berlínarför þýskunema - 2/11/2016

Í haustfríinu fór hópur nemenda í ÞÝS503 ásamt kennurunum sínum í námsferð til Berlínar, höfuðborgar Þýskalands.

Lesa meira
Aðilar frá Veitum - heimsókn október 2016

Veitur í heimsókn - 1/11/2016

Aðilar frá fyrirtækinu Veitur komu í heimsókn í síðustu viku og kynntu fyrirtækið og óskuðu eftir nema til starfa.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði ásamt skólastjórnendum og mennta- og menningarmálaráðherra.

Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu - 28/10/2016

Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu.

Lesa meira
Lýðræðisfundur 27. október 2016

Lýðræðisfundur - 27/10/2016

Fimmtudaginn 27. október var haldinn lýðræðisfundur með nemendum.  Umræða fór fram á 11 borðum og voru rúmlega 10 nemendur á hverju borði.

Lesa meira
Erlendir gestir vegna þróunar sérkennslu

Evrópskir gestir í heimsókn - 27/10/2016

Miðvikudaginn 26. október komu fulltrúar frá 9 Evrópulöndum til að skoðaí Borgarholtsskóla. Þessi heimsókn var í tenglsum við ráðstefnu um þróun sérkennslu.

Lesa meira
Afmlisfagnaður 13. október - gjöf frá Bílgreinasambandinu

Góðar gjafir - 17/10/2016

Borgarholtsskóla bárust margar góðar gjafir í tilefni 20 ára afmælisins.

Lesa meira
Afmlisfagnaður 13. október

Afmælisfagnaður - 14/10/2016

Fimmtudaginn 13. október var  haldinn afmælisfagnaður í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla.  Opið hús var í skólanum og samkoma á sal. Fjöldi gesta mættu, þar á meðal forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra.

Lesa meira
RIFF 2016

Nemendur í BHS tóku þátt í RIFF - 13/10/2016

Nemendur í kvikmyndanámi á listnámsbraut tóku þátt í RIFF sem nú er nýlokið. Þátttaka þeirra fólst í því að taka upp og klippa stutt innslög um hátíðina og taka upp og streyma Masterclassa.

Lesa meira
Nemendur í HÍ með raf-kappakstursbíl

Kappakstursbíll í mælingu - 13/10/2016

Nemendur úr Háskóla Íslands, sem hafa verið að vinna að hönnun raf- kappakstursbíls ( TEAM SPARK ), voru í gær, miðvikudaginn 12. október við mælingar á rafbíl sem þeir hafa verið að vinna að og keppa á erlendis.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnasamkeppni KÍ og Heimilis og skóla

Bryndís í 1. sæti - 10/10/2016

Bryndís Bolladóttir nemandi af náttúrufræðibraut og afreksíþróttasviði varð í 1. sæti í smásagnasamkeppni sem Kennarasamband Íslands í samstarfi við Heimili og skóla, stóð fyrir.

Lesa meira
Vertu framúrskarandi! - Anna Guðrún Steinsen

"Vertu framúrskarandi!" - 6/10/2016

Miðvikudaginn 5. október kom Anna Guðrún Steinsen markþjálfi og hélt fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn. Mjög góð mæting var þrátt fyrir vont veður.

Lesa meira
Leiklistarkvöld í október 2016

Leiklistin blómstrar - 6/10/2016

Sameiginlegt sýningarkvöld leiklistarkjörsviðs var haldið þriðjudaginn 11. október.

Lesa meira
WOYPOC - heimsókn til Íslands í september 2016

Góðir gestir í heimsókn - 5/10/2016

20.-30. september heimsóttu skólann nemendur og kennarar frá Litháen, Kanaríeyjum og Tyrklandi.  Ástæðan var Erasmus+ verkefnið WOYPOC Iceland, sem skólinn er þátttakandi í.

Lesa meira
Þátttakendur í Evrópuverkefninu InSTEM í heimsókn á Íslandi

Þátttakendur InSTEM í heimsókn - 5/10/2016

Dagana 18. - 24. sept. s.l. komu nemendur og kennarar frá Lúxemborg, Tyrklandi, Ítalíu og Litháen á vegum Erasmus+ verkefnisins InSTEM. Yfirskrift heimsóknarinnar var Græn orka.

Lesa meira
Verðlaunaafhending - skólasöngur okt. 2016

Nýr skólasöngur - 4/10/2016

Í dag 4. október voru úrslit kynnt í samkeppni um skólasöng. Anton Már Gylfason kennslustjóri bóknáms bar sigur úr býtum með frumsamið lag og texta, sem heitir Á Borgarholtinu.

Lesa meira
Heilsudagur október 2016

Heilsudagur - 4/10/2016

Heilsudagur var haldinn í dag, 4. október í Borgarholtsskóla.  Kennsla var brotin upp hluta úr degi og á þeim tíma var boðið upp á fjölbreyttar stöðvar sem allar miðuðu að því að rækta líkama og sál.

Lesa meira
Íslenski fáninn blaktir við hún við Borgarholtsskóla

Afmælisfagnaður - 3/10/2016

20 ára afmælisfagnaður verður í Borgarholtsskóla fimmtudaginn 13. október n.k. kl. 14:00 - 16:00.  Allir velunnarar skólans og aðrir áhugasamir eru velkomnir í afmælið.

Lesa meira
Viðurkenning fyrir enskar smásögur

Smásagnasamkeppni á ensku: Vinnum hana aftur! - 27/9/2016

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur í Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt. Skilafrestur er til 16. nóvember.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira