Fréttir og tilkynningar

Listnámsnemar heimsækja listasöfn

Listnámsnemar á söfnum - 2/10/2015

Nemendur í LIM, listum og menningu hafa verið á faraldsfæti undanfarna daga og heimsótt listasöfn í borginni ásamt kennurum sínum.

Lesa meira
Árný, Gabríella, María Lovísa, Viktoría og Þórey

Nemendur tóku þátt í Maggalagakeppni - 2/10/2015

Fimm nemendur á sérnámsbraut BHS sendu á dögunum inn lag í Maggalagakeppnina sem haldin var á Rás 2 í tilefni 70 ára afmælis Magnúsar Eiríkssonar.

Lesa meira
Raunfærnimat þjónustugreina

33 konur fengu raunfærnimat - 28/9/2015

Laugardaginn 26. september fengu 33 konur af Vesturlandi og Vestfjörðum afhentar í Borgarnesi niðurstöður úr raunfærnimati á sviði þjónustugreina. 

Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun september 2015

Sveinspróf í vélvirkjun - 16/9/2015

15 nemendur þreyttu sveinspróf í vélvirkjun um síðustu helgi.

Lesa meira
Ný vél var tekin í notkun í málminum haust 2015

Ný vél í málminum - 16/9/2015

Ný vél var tekin í notkun í málminum á þessu hausti.  Einnig fékk skólinn rafal að gjöf frá Raftíðni.

Lesa meira
Heimsókn í Danfoss september 2015

Heimsókn í Danfoss - 16/9/2015

Nemendur úr málmiðngreinum heimsóttu Danfoss miðvikudaginn 9. september.  Nemendurnir eru allir í áfanganum vökvatækni í dreifnámi. 

Lesa meira
Skjámynd úr Innu

Veikindatilkynningar - 15/9/2015

Vakin er athygli á því að eingöngu er tekið á móti veikindatilkynningum rafrænt í gegnum Innu .

Lesa meira

Nýnemaferð - 10/9/2015

Miðvikudaginn 9.september fóru nýnemar Borgarholtsskóla í ferð ásamt nemendaráði, lífsleiknikennurum og forvarnafulltrúum.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Jöfnunarstyrkur - 9/9/2015

Frestur til að sækja um jöfnunarstyrk er til 15. október næstkomandi.

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema haustið 2015

Foreldrafundur - 8/9/2015

Þann 7. september var haldinn kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema.  Á fundinum var starfsemi skólans kynnt og foreldrar hittu umsjónarkennara sinna barna.

Lesa meira
Skólabyggingin

Aðalfundur foreldraráðs BHS - 7/9/2015

Aðalfundur foreldraráðs BHS verður haldinn í stofu 108, þriðjudaginn 15. september kl. 17:00-18:00.

Lesa meira
Kynningarfundur dreifnáms þjónustubrauta

Kynningarfundur - 28/8/2015

Fimmtudaginn 27. ágúst var kynningarfundur fyrir  nýnema af þjónustubrautum í dreifnámi.

Lesa meira
Úr tíma í uppeldisfræði haustönn 2015

Útikennsla í góða veðrinu - 28/8/2015

Sumir kennarar nýttu góða veðrið í vikunni til kennslu utandyra.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun - auglýsing

Hagnýt margmiðlun - umsóknarfrestur framlengdur - 28/8/2015

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um nám í Hagnýtri margmiðlun er framlengdur.  Námið er ætlað fólki með stúdentspróf sem vill auka hæfni sína í upplýsingatækni.  Umsóknarfrestur er til 1. september.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Íþróttatímar í Egilshöll - 27/8/2015

Hér eru opnunartímar í Egilshöll, en nemendur geta mætt á eftirtöldum stöðum til að fá mætingu í íþróttum.

Lesa meira
Glósað

Námstæknifyrirlestrar – viltu auðvelda þér námið? - 26/8/2015

Nú á haustönn verður boðið upp á  námstæknifyrirlestra.  Nemendur geta valið hvort þeir fara á alla fyrirlestrana eða velja sér hvað hentar best.

Lesa meira
Nýnemakynning haust 2015

Nýnemakynning - 18/8/2015

Skólastarfið er að hefjast og í dag fór fram nýnemakynning.  Á morgun byrjar svo kennsla samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira
Stundatafla

Stundatöflur hafa verið opnaðar - 14/8/2015

Opnað hefur verið fyrir aðgang að stundatöflum nemenda. Þær má sjá í Innu og þar er einnig hægt að óska eftir töflubreytingum.

Lesa meira
Bækur

Bókalisti - 10/8/2015

Bókalisti dagskóla er birtur í Innu en bókalisti fyrir dreifnám - þjónustubrautir er birtur hér.

Uppfært 27.8.2015.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson

Nemendur BHS hljóta afreksstyrk HÍ - 29/6/2015

Tveir nemendur Borgarholtsskóla, þau Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson, hlutu á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarjóði Háskóla Íslands.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir, Eva Leplat Sigurðsson og Arnór Steinn Ívarsson

Viðurkenning fyrir góðan árangur í frönsku - 18/6/2015

Arnór Steinn Ívarsson og Brynhildur Ásgeirsdóttir fengu verðlaun og viðurkenningu frá franska sendiherranum fyrir góðan árangur í frönsku á stúdentsprófi

Lesa meira
Fyrsti útskriftarhópur hagnýtrar margmiðlunar

Hagnýt margmiðlun - fyrsti útskriftarhópur - 26/5/2015

Laugardaginn 23. maí var fyrsti hópurinn úr hagnýtri margmiðlun útskrifaður.

Lesa meira
Útskrift vor 2015

Útskriftarhátíð - 23/5/2015

189 nemendur voru í dag, laugardaginn 23. maí, útskrifaðir frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur kvikmyndasviðs sem frumsýndu verkefni sín 14. maí

Heimilda- og stuttmyndir frumsýndar - 18/5/2015

14. maí voru frumsýndar heimilda- og stuttmyndir, sem eru lokaverkefni nemenda á kvikmyndasviði listnámsbrautar.

Lesa meira
Lokasýning listnámsbrautar vor 2015

Lokasýning á listnámsbraut - 8/5/2015

Lokasýning nemenda á listnámsbraut var opnuð 7. maí í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni.  Sýningin mun standa til 30. maí.

Lesa meira
Íslenskunemar í 503 í miðbæjargöngu vorið 2015

Ísl 503 í bókmenntagöngu - 8/5/2015

Nemar í Ísl 503 fóru í bókmenntagöngu um miðbæ Reykjavíkur mánudaginn 4. maí.

Lesa meira
Landsliðsstyrkur veittur vorið 2015

Landsliðsstyrkur veittur í annað sinn - 4/5/2015

Landsliðsstyrkur til nemenda af afreksíþróttasviði var veittur í annað sinn þann 30. apríl.

Lesa meira
Bíladeild grillar 29. apríl

Bíladeild grillar - 30/4/2015

Kennarar bíladeildar buðu nemendum sínum upp á grillaðar pylsur.

Lesa meira

Útskriftarefni kveðja - 24/4/2015

Föstudaginn 24. apríl voru útskriftarefni með skemmtun þar sem starfsfólk skólans var kvatt.

Lesa meira

Fyrrverandi nemendur í Berserk - 14/4/2015

Fjórir fyrrum nemendur Borgarholtsskóla leika nú í sýningunni Berserkur sem sýnd er í Tjarnarbíó.

Lesa meira

Aron Hannes í 2. sæti - 13/4/2015

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram 11. apríl.  Aron Hannes Emilsson tók þátt fyrir hönd BHS og lenti í 2. sæti.

Lesa meira
Ljósmyndakeppni fyrir vef skólans

Ljósmyndasamkeppni - 9/4/2015

Efnt er til ljósmyndassamkeppni fyrir vefsíðu skólans.  Öllum nemendum og starfsfólki er heimilt að taka þátt.  Frestur til að skila myndum er til 20. apríl.

Lesa meira
Sálfræðinemar í London vor 2015

Sálfræðinemar í London - 8/4/2015

Sálfræðinemar heimsóttu London rétt fyrir páska.  Háskólar og söfn voru skoðuð og horft var á knattspyrnu á Wembley.

Lesa meira
Hagnýt margmiðlun

Ný námskrá í listnámi - 27/3/2015

Breytingar hafa verið gerðar á listnámsbraut skólans til stúdentsprófs.  Á brautinni velur nemandinn sér eitt af þremur kjörsviðum brautarinnar.

Lesa meira
Brynhildur Ásgeirsdóttir og Sindri Máni Ívarsson

Brynhildur í 2. sæti. - 24/3/2015

Brynhildur Ásgeirsdóttir lenti í 2. sæti í árlegri frönskukeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Kynningarfundur á afreksíþróttasviði

Afreksíþróttasvið - kynningarfundur - 20/3/2015

Kynning verður á afreksíþróttasviði miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00 í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Sólmyrkvi skoðaður 20. mars 2015

Sólmyrkvi og hamingja - 20/3/2015

Sólmyrkvi var skoðaður af athygli á alþjóðlegum hamingjudegi.

Lesa meira
Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Upptaka á frumsömdu leikriti - 17/3/2015

Framhaldshópurinn í leiklist er þessa dagana að taka upp frumsamið leikrit sem flutt verður á RÚV í vor.

Lesa meira
Bjarni Benediktsson í heimsókn

Bjarni Benediktsson í heimsókn - 12/3/2015

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra heimsótti nemendur í áfanganum fél303 (stjórnmálafræði) föstudaginn 12. mars.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Afreksíþróttasvið - myndband - 12/3/2015

Hér má sjá nýtt kynningarmyndband um afreksíþróttasviðið.  Myndbandið er unnið af Aroni Gauta Sigurðarsyni nemanda á listnámsbraut.

Lesa meira
Bjarni Karlsson

Jafnréttisdagur - 10/3/2015

Jafnréttisdagur BHS var haldinn mánudaginn 9. mars.  Bjarni Karlsson flutti fyrirlestur og Snjólaug Lúðvíksdóttir var með uppistand.

Lesa meira
Magnús Ingólfsson og Bryndís Sigurjónsdóttir

Doktorsútskrift - 10/3/2015

Magnús Ingólfsson félagsgreinakennari lauk doktorsgráðu á síðasta ári.  Ritgerð sína varði hann 16. maí og hann útskrifaðist 11. desember.

Lesa meira
Opið hús 2015

Opið hús - 4/3/2015

Opið hús var í skólanum þriðjudaginn 3. mars.  Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem skólinn hefur upp á að bjóða.

Lesa meira
Lífshlaupið 2015

1. sæti í Lífshlaupinu. - 2/3/2015

Verðlaunaafhending  í Lífshlaupinu fór fram föstudaginn 27. febrúar.  Borgarholtsskóli lenti í 1. sæti í sínum flokki í framhaldsskólakeppninni.

Lesa meira
Glæsiball 2015

Glæsiballið - 20/2/2015

Hið árlega glæsiball var haldið á Spot fimmtudaginn 19. febrúar.

Lesa meira
Jeppaferð 2015

Jeppaferð á skóhlífadögum - 20/2/2015

Farið var í jeppaferð á skóhlífadögum. 60 nemendur tóku þátt ásamt kennurum og var farið á 20 bílum.

Lesa meira
Skóhlífadagar 2015

Skóhlífadagar - 18/2/2015

Skóhlífadagar standa yfir 18. og 19. febrúar en þá er hefðbundin kennsla brotin upp og í stað hennar er boðið uppá fjölbreytt námskeið.

Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Sveinspróf í vélvirkjun - 16/2/2015

12 nemendur tóku sveinspróf í velvirkjun um síðustu helgi.

Lesa meira
Nemendur af afrekssviði - landsliðsstyrkur

Afreksíþróttasvið - umsóknir - 13/2/2015

Frá hausti 2015 geta nemendur sótt um að stunda einstaklingsíþróttir á afreksíþróttasviði, auk þeirra hópíþrótta sem hafa verið í boði.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira