Fréttir og tilkynningar

Viðurkenning fyrir enskar smásögur

Smásagnasamkeppni á ensku: Vinnum hana aftur! - 27/9/2016

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur í Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt. Skilafrestur er til 16. nóvember.

Lesa meira
Anna Guðrún Steinsen - fyrirlestur fyrir nemendur í september 2016

Anna með fyrirlestur fyrir nemendur - 27/9/2016

Þriðjudaginn 27. september 2016 kom Anna Guðrún Steinsen markþjálfi og hélt fyrirlestur fyrir nemendur um kvíða og streitu.

Lesa meira
Kennaranemar haust 2016

Kennaranemar - 21/9/2016

Kennaranemar í vettvangsnámi komu þriðjudaginn 20. september á sinn fyrsta fund í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Anna Guðrún Steinsen

Fræðslufundur fyrir foreldra - 19/9/2016

Miðvikudaginn 5. október kl. 17:30 verður Anna Guðrún Steinsen markþjálfi  með fyrirlestur í stofu 108.  Fyrirlesturinn ber heitið "Vertu framúrskarandi"

Lesa meira
Keiluferð þjónustubrautar haustið 2016

Nemendur af þjónustubraut í keilu - 19/9/2016

Föstudaginn 16. septenber fóru nemendur og kennarar af þjónustubraut í keilu.

Lesa meira
Meistaraprófsnemar í vélsmíði í september 2016

Sveinspróf í vélsmíði - 16/9/2016

Dagana 17. - 18. september munu 18 nemar í vélvirkjun taka sveinspróf í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Samstarfssamningur milli BHS og HR

Í samstarf við HR - 14/9/2016

Nýlega var undirritaður samstarfssamningur til fimm ára á milli HR og Borgarholtsskóla, sem felur í sér að nemendur og kennarar í íþróttafræði munu koma að verknámi og annarri kennslu á afreksíþróttasviði.

Lesa meira
ARC - erlendir gestir í heimsókn í september 2016

Erlendir gestir í heimsókn - 13/9/2016

Í dag 13. september komu í  heimsókn erlendir gestir frá ýmsum löndum.  Gestirnir eru staddir hér á landi í tengslum við stofnfund The Atlantic Rim Collaboratory ( ARC ).

Lesa meira
Bókmenntir

Smásagnakeppni - 9/9/2016

KÍ í samstarfi við Heimili og skóla stendur fyrir smásagnakeppni.  Vegleg verðlaun eru í boði fyrir bestu sögurnar.  Skilafrestur er til 16. september.

Lesa meira
Skólinn

Keppni um skólasöng - 9/9/2016

Efnt er til keppni um skólasöng Borgarholtsskóla. Nemendur og starfsfólk geta tekið þátt. Skilafrestur er til 20. september.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir foreldra nýnema - haust 2016

Kynningarfundur fyrir foreldra - 8/9/2016

Miðvikudaginn 7. september var haldinn fjölmennur kynningafundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.

Lesa meira
Nýnemaferð 2016

Nýnemaferð 2016 - 6/9/2016

Þriðjudaginn 6. september var hin árlega nýnemaferð BHS farin. Dagurinn var bjartur og fagur enda voru það glaðir nýnemar sem lögðu af stað í fjórum rútum austur fyrir fjall. Var ferðinni heitið til Stokkseyrar.

Lesa meira
Nýnemar á afreksíþróttasviði í ferðalagi september 2016

Nýnemar afreksíþróttasviðs í ferð - 5/9/2016

Nýnemar afreksíþróttasviðs fóru í hefðbundna ferð föstudaginn 2. september.
Lesa meira
BHS 20 ára - 2. september 2016

Borgarholtsskóli 20 ára - 2/9/2016

Í dag 2. september 2016 eru 20 ár síðan Borgarholtsskóli var settur í fyrsta sinn.  Af því tilefni var samkoma í sal skólans í fyrstu frímínútum.

Lesa meira

Nýnemakvöld, nýnema... - 30/8/2016

Í næstu viku eru allir nýnemar hvattir til að mæta á nýnemakvöld, nýnemaferð og nýnemaball.  Sérstakur kynningarfundur verður líka fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.
Lesa meira
Kynningarfundur - þjónustubrautir í dreifnámi

Kynningarfundur - 26/8/2016

Fimmtudaginn 25. ágúst var kynningarfundur fyrir  nýnema af þjónustubrautum í dreifnámi.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Íþróttir í Egilshöll - 22/8/2016

Hér eru tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur í áföngunum ÍÞR 301-901 geta mætt þar á eftirtöldum tímum til að fá mætingu í íþróttum.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið hópmynd 2014-2015

Nám á afrekssviði metið til þjálfarastigs 1 og 2 - 19/8/2016

Nám á afreksíþróttasviðinu hefur verið metið til þjálfarastigs ÍSÍ 1 og 2 almenns hluta.  Þetta er afar jákvætt fyrir nemendurna því þau eiga mörg eftir að koma að þjálfun í framtíðinni.

Lesa meira
Nýnemakynning ágúst 2016

Nýnemakynning - 17/8/2016

Í dag miðvikudaginn 17. ágúst var kynning á starfsemi skólans fyrir þá nýnema sem eru að koma beint úr grunnskóla og forráðamenn þeirra.

Lesa meira
Skólahús

Töflubreytingar - 15/8/2016

 Stundatöflur opna í dag kl 13:00 og um leið er opnað fyrir töflubreytingar.  Útskriftarnemar sem þurfa töflubreytingar þurfa að koma á skrifstofuna í dag eða á morgun.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Aðgangur að tölvukerfi - 12/8/2016

Upplýsingar um aðgang að tölvukerfi skólans, námsþingi og tölvupósti BHS hafa verið sendar til nemenda.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Upphaf haustannar - 10/8/2016

Alls munu 420 nýnemar hefja nám í skólanum á haustönn 2016, bæði í dagskóla og dreifnámi. Kynning fyrir nýnema (fædda 2000 eða síðar) og forráðamenn þeirra verður miðvikudaginn 17. ágúst kl. 13.00.

Lesa meira
Ingi Bogi Bogason

Ráðning í stöðu aðstoðarskólameistara - 25/7/2016

Ingi Bogi Bogason hefur verið endurráðinn aðstoðarskólameistari til næstu fimm ára en hann hefur gegnt starfinu sl. 5 ár.

Lesa meira
Hannes og Íris ásamt Philippe O'Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi

Viðurkenning fyrir árangur í frönsku - 15/6/2016

Tveir nýstúdentar úr Borgarholtsskóla hlutu á dögunum viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í frönsku.

Lesa meira
Ársæll Guðmundsson

Nýr skólameistari - 30/5/2016

Ársæll Guðmundsson hefur verið skipaður skólameistari Borgarholtsskóla frá 1. júlí n.k.

Lesa meira
Útskrift maí 2016

Útskriftarhátíð - 26/5/2016

Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla fór fram fimmtudaginn 26. maí 2016 í Háskólabíói. 158 nemendur af hinum ýmsu brautum voru útskrifaðir.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun - vor 2016

Opnun lokasýningar - 11/5/2016

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði 10 maí í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni. Sýningin stendur til 31. maí og er opin á opnunartíma bókasafnsins.

Lesa meira
Afreksnemendur fá styrk fyrir þátttöku í landsliðsverkefnum á vorönn 2016

Landsliðsstyrkur afhentur nemendum á afrekssviði - 10/5/2016

Í gær, mánudaginn 9. maí,  var nemendum á afrekssviði afhentur landsliðsstyrkur.  Þeir nemendur sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum á vorönn á vegum sérsambands fá 25.000 kr. styrk.

Lesa meira
Málmkennarar á MACH sýningu

MACH sýningin - 10/5/2016

Nokkrir kennarar úr málm- og bíliðngreinum fóru á dögunum til Birmingham á MACH sýningu.  Sýningin er ein af þeim stóru sýningum sem eru hugsaðar fyrir fólk í járniðnaði. Lesa meira
JAR113 - umhverfismál - sjálfbærni

Verkefni í JAR113 - 10/5/2016

Nemendur í JAR113 unnu veggspjöld um ólík atriði sem varða sjálfbærni og umhverfismál. Veggspjöldin voru síðan prentuð og sett upp á þremur stöðum innan skólans.

Lesa meira
Vöfflur á síðasta kennsludegi vorannar

Síðasti kennsludagur - 9/5/2016

Í dag er síðasti kennsludagur á þessari vorönn. 
Ingvar kennari í málm- og véltæknigreinum skellti í vöfflur í tilefni dagsins og bauð nemendum sínum upp á. Lesa meira
Dimmisjón 2016

Útskriftarefni kveðja - 6/5/2016

Föstudaginn 6. maí kvöddu væntanlegir útskriftarnemdar skólann og starfsfólk og þökkuðu fyrir samstarf liðinna ára.
Lesa meira
Verk eftir nemendur í sjónlistum vor 2016

Verk eftir nemendur í listnámi - 6/5/2016

Nú á vordögum hafa verk nemenda í listnámi lífgað upp  ganga skólans og glatt þá sem um hann ganga.
Lesa meira
Foreldraráð færir skólanum áfengismæli

Foreldraráð gefur áfengismæli - 3/5/2016

Mánudaginn 2. maí færði formaður foreldraráðs skólanum áfengismæli.
Lesa meira
InSTEM - evrópskt samstarf - Lúxemborg

Evrópuverkefnið InSTEM - 28/4/2016

Tveir kennarar fóru ásamt tveimur nemendum til Lúxemborgar í skólaheimsókn. Nemendurnir voru að vinna í verkefni InSTEM, sem er evrópuverkefni sem skólinn er þátttakandi í.

Lesa meira
Gestir frá Ungverjalandi

Ungverjar í heimsókn - 25/4/2016

 Ýmsir frammámenn tengdir ungverskum stál- og bíliðnaði heimsóttu skólann nýverið. Var tilgangurinn að fræðast um það hvernig staðið er að iðn- og starfsmenntun á Íslandi.

Lesa meira
Borgarstjóri í heimsókn í apríl 2016

Borgarstjórinn í heimsókn - 20/4/2016

Í dag, miðvikudaginn 20. apríl, kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt aðstoðarmanni sínum Pétri Krogh Ólafssyni í  heimsókn í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur ásamt kennurum

Prófskírteini afhent - 19/4/2016

Nemendur í ÞÝS513 tóku fyrir skemmstu alþjóðlegt stöðupróf í þýsku. Prófið er lagt fyrir í samvinnu við þýsku Goethe-stofnunina en umsjón með því var í höndum þýskukennara skólans.

Lesa meira
Ferð á Úlfarsfell 18. apríl 2016

Gengið á Úlfarsfell - 18/4/2016

Í dag, mánudaginn 18. apríl, fóru nemendur á þjónustubraut í námsferð upp á Úlfarsfell. Þar voru fléttaðir saman áfangar í stærðfræði, afbrigðasálfræði og frítímafræði.

Lesa meira
Samvinna í stærðfræði

Gestir úr Rimaskóla - 14/4/2016

Nemendur 10. bekkjar Rimaskóla fengu tækifæri til að upplifa einn dag í framhaldsskóla og var heimsóknin liður í samstarfsverkefni BHS og Rimaskóla um námsmat á mörkum skólastiga.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir Himnaríki

LFBHS frumsýnir Himnaríki - 12/4/2016

Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir gamanleikritið Himnaríki : geðklofinn gamanleikur eftir Árna Ibsen fimmtudaginn 14. apríl í leikstjórn Agnesar Wild.

Lesa meira
Skólablað í ensku vor 2016

Nemendur í ENS433 gáfu út skólablað. - 8/4/2016

Nemendur í ensku 433 gáfu í dag út skólablaðið School Tissue.  Í blaðinu er að finna viðtöl við nemendur, greinar um kosti og galla skólans, íþróttir, smásögur, ljóð og margt fleira.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Nemendur óskast til þátttöku í alþjóðlegu verkefni - 5/4/2016

Forvarnarfulltrúarnir eru að leita eftir einstaklingum  til að taka þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber yfirskriftina: Will of Youngs, Power of Culture.

Lesa meira
Ingi Bogi Bogason

Ingi Bogi settur skólameistari - 4/4/2016

Ingi Bogi hefur verið settur skólameistari út aprílmánuð.  Áætlað er að á þeim tíma verði búið að skipa nýjan skólameistara til næstu fimm ára.
Lesa meira
Skólahús

2ja eininga áfangar í boði í síðasta sinn - 4/4/2016

Tveggja eininga áfangar verða kenndir í síðasta sinn næsta haust. Ef nemandi á einhvern af þessum áföngum eftir verður viðkomandi  að veja áfangann núna eða taka hann í sumarskóla/fjarnámi.

Lesa meira
Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016

Kveðjuhóf Bryndísar skólameistara - 31/3/2016

Í dag fimmtudaginn 31. mars 2016 er síðasti vinnudagur Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara. 
Af því tilefni söfnuðust starfsfólk og nemendur saman í sal skólans og héldu henni kveðjuhóf.

Lesa meira
Bryndís  Sigurjónsdóttir vígir málningarhermi

Nýr málningarhermir - 22/3/2016

Bryndís Sigurjónsdóttir og Ingi Bogi Bogason vígðu á dögunum málningarhermi sem nýtist við nám og kennslu í bílamálun.

Lesa meira
Fáni dreginn að húni í tilefni sjötugsamælis Bryndísar skólameistara.

Afmæli - 17/3/2016

Í dag 17. mars er Bryndís Sigurjónsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla, sjötug. Við Borghyltingar óskum henni innilega til hamingju með daginn.

Lesa meira
Vinaball 2016

Vinaball - 17/3/2016

Nemendur starfsbrauta á höfuðborgarsvæðinu hittust á vinaballi í Borgarholtsskóla í gærkvöldi, miðvikudaginn 16. mars.

Lesa meira
Hluti verðlauna

Verðlaun afhent í stærðfræðikeppni - 17/3/2016

Á fimmtudaginn voru afhent verðlaun fyrir bestan árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna. Voru afhentar viðurkenningar fyrir tíu efstu sæti í 8., 9. og 10. bekk. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira