Þjónustubrautir - dreifnám

4/1/2017

  • Þjónustubraut - auglýsing vorönn 2017

Hægt er að bæta við nemendum á vorönn 2017 í dreifnámi á félagsliðabraut, leikskólaliðabraut, stuðningsfulltrúabraut og í viðbótarnám félagsliða og leikskólaliða.
Spennandi nám sem getur lokið með stúdentsprófi. Kennsla hefst 13. janúar.

Félagsliðar - brú
Leikskólaliðar - brú
Stuðningsfulltrúar - brú
Viðbótarnám félagsliða
Viðbótarnám leikskólaliða

Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 10. janúar og er sótt um á sérstöku umsóknareyðublaði .

 

Frekari upplýsingar gefur Þórkatla Þórisdóttir í síma: 8561718 eða á thorkatla@bhs.is

Facebook síða dreifnáms þjónustubrauta .


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira