Líf í borgarholtsskóla

Táknmálstúlkar

Heyrnarlausir og heyrnarskertir nemendur skólans njóta aðstoðar táknmálstúlka við nám sitt. Boðið er upp á þjónustuna í samstarfi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
Gransásvegi 9
108 Reykjavík

Sími: 562-7702 og 896 7701 (sms)
Túlkaþjónusta: 562-7738
Tölvupóstur: tulkur@shh.is (túlkapantanir)

Uppfært:10/02/2023