28/05/2024 | Ritstjórn
Gjöf frá Réttingaverkstæði Jóa

Body hlutir
Bíliðngreinadeild Borgarholtsskóla fékk á dögunum gjöf frá Réttingaverkstæði Jóa. Þar er um að ræða body hluta sem munu nýtast vel við kennslu í biðfreiðasmíði sem og bílamálun.
Það er dýrmætt fyrir Borgarholtsskóla að vera í góðu sambandi við fyrirtæki í atvinnulífinu og er Réttingaverkstæði Jóa þakkað kærlega fyrir gjöfina.
Myndagallerí
