13/11/2023 | Ritstjórn
Landinn í heimsókn

Viðtal við nemanda
Á föstudag fékk skólinn frábæra heimsókn frá umsjónarmönnum þáttarins Landans á RÚV. Gísli Einarsson, sjónvarpsmaður, kom ásamt upptökuteymi að hitta nemendur af sérnámsbraut í málmsmíðaáfanga sem Markús og Ingvi kenna. Hann var mjög áhugasamur um starfið sem og nemendur og kennara. Það verður svo spennandi að sjá útkomuna af þessari heimsókn sem sýnd verður í Landanum á næstu vikum.
Myndagallerí

Nemendur í málmsmíði

Árni í viðtali

Nemendur vinna